ATH! Borðabókanir fyrir Superbowl er í gegnum keiluhollin@keiluhollin.is
Karfan er tóm.
ATH! Borðabókanir fyrir Superbowl er í gegnum keiluhollin@keiluhollin.is
Keila, Pizza, shake - allt á sama staðnum!
Smelltu á hlekkinn til að skoða gjafabréfin okkar
Komdu í keilu
Núna getur þú bókað braut á netinu.
Bókaðu hópinn hér á síðunni eða sendu okkur póst á keiluhollin@keiluhollin.is
Keiluhöllin í Egilshöll er einn glæsilegasti keilusalur í Evrópu, og þó víðar væri leitað. Boðið er upp á 22 keilubrautir af fullkomnustu gerð. Hvort sem þú ert að koma í keilu með vinunum eða með alla fjölskylduna þá er Keiluhöllin í Egilshöll staðurinn fyrir þig.
Hjá okkur er gaman að eiga afmæli. Afmælisbörn á öllum aldri njóta dagsins umvafin vinum og fjölskyldu. Sendu póst á keiluhollin@keiluhollin.is eða fylltu út formið hér á vefsíðunni og fáðu tilboð fyrir afmælishópinn.
Sportbar á að hafa sál og hjarta. Þangað kemur venjulegt fólk og deilir ástríðu og tilfinningum. Við erum með þrjú risatjöld og tugi sjónvarpsskjáa – Boltatilboð af mat og drykk yfir öllum leikjum. Sjáðu leikinn sem skiptir þig máli - með fólki eins og þér.
Dagskráin er á Facebook síðunni okkar:
www.facebook.com/keiluhollinegilsholl
Shake&Pizza er eins og nafnið gefur til kynna veitingastaður sem sérhæfir sig í pizzum og shake-um. Og við erum að tala einstakt úrval mjólkurhristinga sem ögra öllum viðmiðum og útpældar og vandaðar pizzur úr hágæðahráefni. Þú verður að smakka.