Hópar

Hópar

Keiluhöllin í Egilshöll er fullkominn staður fyrir hópinn þinn. Vinahópar, vinnuhópar, afmælishópar, steggjanir, gæsanir og hópefli. Bókaðu hópinn hér á síðunni eða á: keiluhollin@keiluhollin.is . Pöntun eftir kl. 16.00 verður svarað daginn eftir. Sé pantað eftir kl. 16.00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi. Við hvetjum ykkur til að mæta á staðinn því biðin verður aldrei óbærileg. Pöntun er ekki staðfest fyrr en að starfsmaður Keiluhallarinnar hefur sent staðfestingarpóst þess efnis.
ATH. hópar miðast við 8 manns eða fleiri og maturinn er borinn fram á brautirnar,
það er gaman að leika með matnum.

Panta

Hópatilboð

(ATH. hópar miðast við 8 manns eða fleiri og maturinn er borinn fram á brautirnar)

Pizzaveisla með 80 mín. keiluleik

Heil 12” pizza með 1 áleggi, á mann + Frítt gos

Deluxe pizzaveisla með 80 mín keiluleik

Heil 12” pizza á mann af okkar bestu pizzum + Frítt gos

Forréttir á brautir

1. Eðla og nachos

Ofnbakaður rjómaostur með salsasósu og bræddum osti. Kemur með stökkum nachos flögum.

2. Smjattplatti

Kjúklingavængir, nachos og tveir smáréttir af eigin vali.

Áfengir drykkir

8 manna hópar eða stærri geta fengið tilboð í áfenga drykki á keiluhollin@keiluhollin.is