Gjafabréf

Gefðu rúllandi skemmtilega gjöf.

Gjafabréf í Keiluhöllinna og/eða Shake&pizza er svo sannarlega gjöf sem gleður. Hægt er að velja um stök bréf eða pakka sem inniheldur keiluleik, pizza og shake.

Gjafabréfin okkar gilda að eilífu og renna aldrei úr gildi. Ekki frekar en gleðin sjálf. Þegar þú kaupir gjafabréf á vefsíðu okkar getur þú valið um að fá þau send með pósti eða sækja þau til okkar í Keiluhöllina Egilshöll. 

Happakeila er skemmtileg viðbót við hefðbundin keiluleik. Þegar Happakeila birtist á skjánum þarf viðkomandi spilari að reyna að fá fellu til að eiga von á glaðning frá Keiluhöllinni. 

Upplýsingar
Skilmálar

Smelltu hér til að lesa skilmála gjafabréfa keiluhallarinnar

Fyrir aðra greiðslumöguleika en greiðslukort, s.s. reikningsviðskipti og millifærslur sendið fyrirspurn á keiluhollin@keiluhollin.is

Gjafakort eru afhent á opnunartíma í Keiluhöllinni Egilshöll.

Opnum kl.16:00 alla virka daga og kl.11:30 um helgar.

Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag frá því að pöntun á sér stað.

Afhending
AfhendingViðtakandi
Upphæð
Verð: 6.990 ISK
Verð: 14.999 ISK
Verð: 22.999 ISK
Verð: 3.199 ISK
Verð: 1.299 ISK
Verð: 1.250 ISK