Sportbarinn

Sportbar á að hafa sál og hjarta. Sportbarinn í Keiluhöllinni er stappfullur allar helgar af fólki eins og þér. Pantaðu borð á keiluhollin@keiluhollin.is eða í síma 511-5300 og sjáðu leikinn sem skiptir þig máli.

20 ára aldurstakmark er á sportbar.

Þeir sem drekka undir 20 ára aldir verður vísað úr húsi án endurgjalds vegna vörukaupa.

Boltinn í beinni

Upplýsingar um leiki í beinni útsendingu á Sportbarnum er að finna á Facebook síðunni okkar.

Keiluhöllin á facebook

 

 

 

 

 

 

Kranabjór og kokteilar

Við bjóðum uppá gott úrval af kranabjór ásamt því að vera með þéttan kokteilseðil. Hjá okkur finna allir eitthvað við sitt hæfi.

Boltatilboð

Þegar það er bein útsending á sportbarnum þá er boltatilboð á mat og drykk. Það er nefnilega betra að horfa á liðið sitt vinna með bragðlaukana hressa og káta (reyndar líka betra að sjá liðið sitt sigrað þannig, en við viljum minna ræða það).