Píla/Karókí

Píla í Keiluhöllinni!

Á Sportbarnum í Keiluhöllinni er nú komin frábær píluaðstaða! Nýjustu og bestu uppfærslur af gagnvirkum píluspjöldum sem telja stigin fyrir leikmenn! Hægt að velja um fjöldan allan af skemmtilegum gagnvirkum píluleikjum! Píluspjöldin eru þrjú og geta allt að 8 spilað á hverju spjaldi samtímis.
Bókaðu þinn hóp í pílu á keiluhollin@keiluhollin.is eða í síma 511-5300.
 
 
 

 

Karókí í Keiluhöllinni

Við elskum karókí og höfum því opnað eitt glæsilegasta karókíherbergi landsins sem rúmar allt að 40 manns.
Karaókíherbergið okkar er búið nýju og frábæru karókíkerfi, þráðlausum hljóðnemum og "kick ass" hljóðkerfi.
Og af því að allir eru stjörnur þá erum við líka með svið fyrir þá sem syngja!
Bókaðu þinn hóp á keiluhollin@keiluhollin.is eða í síma 511-5300.