Keila

Keiluhöllin í Egilshöll er einn glæsilegasti keilusalur í Evrópu, og þó víðar væri leitað. Boðið er upp á 22 keilubrautir af fullkomnustu gerð. Hvort sem þú ert að koma í keilu með vinunum eða með alla fjölskylduna þá er Keiluhöllin í Egilshöll staðurinn fyrir þig.

Bóka Braut

Hópar


Hvort sem þú ert að koma í keilu með vinunum eða með alla fjölskylduna þá er Keiluhöllin í Egilshöll staðurinn fyrir þig.

Bóka þarf með tölvupósti keiluhollin@keiluhollin.is milli kl.8-16 virka daga. Utan þess tíma er best að hringja í síma 5115300

 

Eftir kl.22:00 á föstudögum og laugardögum er 18 ára aldurstakmark í keilu.

Einstaklingar undir 18 ára þurfa að vera í fylgd með forráðamanni.

 

 

 

 

 

 

 

Verðskrá